Köfunarstaðir

Sportkafarafélag Íslands heldur úti gagnagrunni af köfunarstöðum á Íslandi. Á eftirfarandi korti má finna alla helstu köfunarstaði á landinu og fleiri eru sífellt að bætast við. Láttu okkur vita ef þú hefur einhverju að bæta við kortið, nýjum köfunarstað, upplýsingum, leiðréttingum eða hvað sem er.